„Verum Vigdís“

„Verum Vigdís“ voru lokaorð Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landabankans í erindi hans á morgunfundi um Jafnréttissáttmála UN Women og UN Global Compact (Women‘s Empowerment Principles) sem 18 íslensk fyrirtæki hafa innleitt....

Hvað þýðir að vera HeForShe?

Langar þig að ræða um HeForShe við æðsta stjórnanda UN Women, Phumzile Mlambo-Ngcuka? Komdu þá Hörpu, Björtuloft á efstu hæð, föstudaginn 23. október kl.15-15.30 Af tilefni 100 ára kosningaafmælis kvenna er framkvæmdastýra UN...

HeForShe 1 árs

Nú er ár liðið síðan HeForShe átak UN Women fór sem eldur um sinu netheima. Af því tilefni efnir UN Women á Íslandi til HeForShe - herferðar dagana 21. sept...

20 ára afmæli Peking sáttmálans

Í dag eru 20 ár liðin síðan þúsundir manna komu saman í tilefni af fjórðu kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Peking. Kvennahreyfingar og þjóðarleiðtogar hvaðanæva úr heiminum unnu saman að einu markmiði,...

Ég finn fyrir von

„Eiginmaðurinn minn slasaðist og getur því ekki unnið. Ég tók það að mér að sjá fyrir okkur og börnunum okkar þremur. Fyrir einskæra tilviljun var mér sagt frá saumastofu UN...

Griðastaðir fyrir flóttakonur frá Sýrlandi

Sýrlenskar flóttakonur eiga oft erfitt uppdráttar í flóttamannabúðum. Þær hafa takmarkaðan aðgang að nauðsynlegum hjálpargögnum og búa við skert atvinnutækifæri. Margar hverjar fara ekki frjálsar ferða sinna nema með fjölskyldumeðlim...

Breyting á félagsgjöldum

Á ársfundi UN Women þann 30. apríl síðastliðinn var ákveðið að hækka ársgjöld fyrir styrktarfélaga UN Women úr 5.000 krónum í 6.500 krónur. Ársgjöld fyrir almenna félaga haldast óbreytt 4.500...

Ársskýrsla landsnefndar UN Women 2014

Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi er komin út. Líkt og undanfarin ár er ársskýrslan aðeins gefin út á rafrænu formi af umhverfisástæðum. Hægt er að nálgast skýrsluna hér. Síðastliðið ár var...

Eru til karla- og kvennastörf?

Atvinnuvegaráðuneytið, landsnefnd UN Women á Íslandi, Samtök atvinnulífsins og Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð standa fyrir morgunfundi um jafnréttismál næstkomandi fimmtudag, 28. maí kl. 8.00 - 10.00 á Nauthóli undir...

Hype leggur HeForShe lið

UN Women á Íslandi er í skýjunum með heimasíðuna www.heforshe.is sem unnin var af strákunum á markaðs- og vefsíðustofunni Hype sérstaklega fyrir herferðina HeForShe –ólíkir en sammála um kynjajafnrétti. Hver króna...

HeForShe - Kynning í Landsbankanum

Ný herferð UN Women á Íslandi undir merkjum HeForShe var kynnt í síðdegisboði í Landsbankanum í vikunni. Magnús Orri Schram og Ólafur Stephensen stjórnarmenn UN Women á Íslandi kynntu herferðina og...

Gunnar Bragi opnar HeForShe átakið

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, vígði í morgun glænýja heimasíðu í tilefni af nýrri herferð UN Women á Íslandi; Heforshe – ólíkir en sammála um kynjajafnrétti. Herferðin miðar að því að hvetja...