Fer fjölskyldan á flakk í sumar?

Margar konur á flótta eru barnshafandi og dreymir um að fæða börn sín inn í sanngjarnan heim. Þær hætta lífi sínu til að eiga börn sín í friðsælum aðstæðum og leita...

Ársskýrsla landsnefndar UN Women 2015

Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi 2015 er komin út. Af umhverfisástæðum er hún eingöngu gefin út á rafrænu formi og aðgengileg á vef samtakanna. Hægt er að nálgast skýrsluna hér. Árið...

Aðalfundur UN Women á Íslandi 2016

Aðalfundur félagsins verður haldinn þann 28. apríl klukkan 20.00 í miðstöð Sameinuðu þjóðanna, Laugavegi 176, fimmtu hæð. Allir eru velkomnir á fundinn en félagar UN Women sem hafa greitt félagsgjöld sl....

Fyrirliðar Domino´s deildar karla eru HeForShe

Í dag var haldinn blaðamannafundur þar sem kynnt var til leiks nýtt samstarfsverkefni UN Women og Domino's deildarinnar sem tekið hafa höndum saman í sameiginlegu HeForShe átaki. Fyrirliðar karlaliða Domino´s deildarinnar skráðu...

15 milljónir til kvenna á flótta

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna er ánægjulegt að segja frá því að tæpar 15 milljónir söfnuðust í söfnunni Konur á flótta ásamt sölu á Fokk ofbeldi húfu UN Women...

Ríki heimsins bera ábyrgð

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna beinir UN Women sjónum að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og þá sér í lagi því fimmta sem snýr að því að tryggja jafnrétti kynjanna. Fimmta markmiðið...

Óskarinn hefur áhrif víða

Kraftur kvikmyndanna er mikill ef marka má viðtökur og áhrif óskarverðlaunamyndarinnar A Girl in the River – The Road to Forgiveness sem vann Óskarinn síðastliðinn sunnudag fyrir bestu heimildarmyndina (stutt). Myndin...

Milljarður rís 2016

Allir eru hjartanlega velkomnir í Hörpu þann 19. febrúar stundvíslega kl. 11.45 til að taka þátt í dansbyltingu.  Ætlar þú ekki örugglega að taka þátt í byltingunni? Aldrei hafa fleiri konur...

Ný heimsmarkmið tóku gildi nú um áramótin

Ný heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna tóku gildi nú um áramótin. Síðastliðið haust voru ný heimsmarkmið fastákveðin í New York. Þá komu tvö hundruð þjóðarleiðtogar og staðfestu nýju markmiðin til ársins 2030 en...

Markverðir sigrar á árinu

Ánægjulegt er að segja frá því að margir markverðir sigrar í kynjajafnréttisbaráttunni hafa unnist á árinu. Kvennamorð gerð refsiverð í Brasilíu Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna undirritaði Dilma Rousseff, forseti Brasilíu, ný lög...

Hátíðarkveðja

Við hjá landsnefnd UN Women á Íslandi óskum þér og þínum gleðilegrar hátíðar! Árið var viðburðaríkt hjá okkur. Fokk ofbeldi herferðin gekk vonum framar; Fokk ofbeldi armböndin seldust upp á tveimur...

„Verkefnið hefur breytt lífi okkar“

UN Women styrkir samtökin Istanbul Father Support Association í Tyrklandi. Um er að ræða framúrstefnulegt verkefni sem miðar að því að efla umræðu við karlmenn um málefni fjölskyldunnar og hvetja...