„Afrískar stúlkur eru framtíðin“

Jaha Dukureh, velgjörðarsendiherra UN Women og Phumzile Mlambo Ngcuka, framkvæmdastýra UN Women. „Það er ekkert sem réttlætir iðkun þessara skaðlegu siða. Engar hefðir, trúarskoðanir eða læknisfræðilega ástæður. Limlestingar á kynfærum kvenna...

Kvennafundur SÞ í fullum gangi

Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi og Arna Grímsdóttir stjórnarformaður samtakanna eru staddar í New York um þessar mundir þar sem þær sækja Kvennafund Sameinuðu þjóðanna. Stella og Arna í...

Fundur Kvennanefndar SÞ er hafinn

Í dag hófst 63. fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW63) sem haldinn er árlega í New York. Fundurinn er sá stærsti sinnar tegundar í heiminum en helstu umfjöllunarefni hans í ár...

Til hamingju með daginn!

Við óskum þér innilega til hamingju með Alþjóðlegan baráttudag kvenna sem haldið er upp á um allan heim í dag. Hjá UN Women er dagurinn tileinkaður nýsköpun og efnahagslegri valdeflingu...

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýra UN Women Yfirlýsing frá Phumzile Mlanbo-Ngcuka, framkvæmdastjóra UN Women, í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars „Á tímum nýsköpunar verðum við að vera meðvituð um hvernig nýta megi...

Vilt þú breyta heiminum?

Viltu breyta heiminum? Við hjá UN Women á Íslandi bætum við okkur hörkuduglegu fólki í öflugt fjáröflunarteymi okkar. Starfið felur í sér að kynna starfsemi UN Women, með því að ganga...