Fiðrildafögnuður UN Women

Mikil stemning var á Fiðrildafögnuði UN Women í Hörpu sem haldin var 14. nóvember. Um eitt þúsund manns komu saman til þess að heiðra konur sem lifað hafa af sýruárásir...

Takk, takk, takk!

Kæru maraþon hlauparar Eins og þið kannski vitið, þá treystir UN Women á Íslandi alfarið á framlög einstaklinga, en framlögin renna til Styrktarsjóðs Sameinuðu þjóðanna til afnáms ofbeldis gegn konum. Sjóðurinn...

Lífshættulegar vinnuaðstæður

Ég er búin að vera að hugsa mikið um Reshmu frá Bangladess undanfarið. Reshma lifði í 17 daga undir rústum átta hæða fataverkssmiðju í borginni Dhaka. Reshma var stödd í bænaherbergi...

Aðalfundur UN Women 29. apríl

Kæru velunnarar UN Women, aðalfundur félagsins verður haldinn þann 29. apríl klukkan 20.00 í miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, Laugavegi 176, 5. hæð. Allir eru velkomnir á fundinn en félagar UN Women...

Ljósaganga gegn kynbundnu ofbeldi

Ljósaganga UN Women á Íslandi verður haldinn á sunnudaginn næstkomandi (25. nóvember). Gangan markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi og er jafnframt síðasti Appelsínuguli dagurinn í ár. Það er...

Ofbeldi gegn konum er heimsfaraldur

Málþing á vegum UN Women á Íslandi, Alþjóðlega jafnréttiskólans (GEST) og Utanríkisráðuneytisins föstudaginn 16. nóvember kl. 15:00 til 16:00 í Háskóla Íslands, stofu 102 Odda.

Systir mánaðarins - október

Í dag eru tæplega 3000 manns sem styrkja starf UN Women mánaðarlega. Systralag UN Women á Íslandi er helsta fjáröflunarleið samtakanna. Styrktaraðilar Systralagsins eru á öllum aldri og úr hinum ýmsum...

Systir mánaðarins - september 2012

Í dag eru tæplega 3000 manns sem styrkja starf UN Women mánaðarlega. Systralag UN Women á Íslandi er helsta fjáröflunarleið samtakanna. Styrktaraðilar Systralagsins eru á öllum aldri og úr hinum ýmsum...

Nýir verndarar UN Women á Íslandi

UN Women á Íslandi kynnti í gær við hátíðlega athöfn við Þvottalaugarnar í Laugardalnum nýja verndara samtakanna í tilefni af appelsínugula deginum sem haldinn er í þriðja sinn í dag.Sigríður...

Afrískar kvikmyndir í Bíó Paradís

Í tilefni af átaksverkefninu, „Þróunarsamvinna ber ávöxt“, hafa Afríka 20:20, félag áhugamanna um málefni Afríku sunnan Sahara og Bíó Paradís tekið höndum saman um sýningu á þremur afrískum kvikmyndum helgina...