Ljósalda gegn kynbundnu ofbeldi

Landsnefnd UN Women á Íslandi skorar á almenning að sýna samstöðu gegn kynbundnu ofbeldi og taka þátt í að skapa ógleymanlega stund með þátttöku í verkinu Skínalda eftir listakonuna Ragnheiði...

UN Women berst gegn ebólu

Markmið UN Women í baráttunni gegn ebólu er að styðja við verkefni sem miða að því vekja fólk til vitundar um smitleiðir og hvernig eigi að bregðast við. Í Síerra Leone...

Kaffiunnendur veittu konum kraft!

Landsnefnd UN Women á Íslandi og Kaffitár tóku höndum saman dagana 23. september til 7. október og skoruðu á kaffiunnendur að bæta 100 krónum við kaffibollann sinn og veita þannig...

Til hamingju Malala!

Hvaða orð lýsa réttilega hugrekki Malölu Yousafzai, 17 ára pakistanskrar stúlku sem hefur frá 12 ára aldri barist fyrir réttindum stúlkna til að sækja skóla? Sú barátta leiddi til þess þegar...

Sterkar stelpur - sterk samfélög

Unglingsstúlkur í fátækustu ríkjum heims verða í brennidepli í kynningarviku sem Þróunarsamvinnustofnun og frjáls félagasamtök í alþjóðastarfi standa fyrir 6. - 11. október nk. Unglingsstúlkur í fátækustu ríkjum heims eru í...

Kraftur til kvenna

UN Women á Íslandi og Kaffitár skora á kaffiunnendur að bæta aðeins 100 krónum við kaffibollann sinn dagana 23. september til 7. október og veita þannig konum í fátækustu löndum...

HeForShe

Herferð UN Women HeforShe var formlega ýtt úr vör um síðustu helgi í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin miðar að því að hvetja karlmenn til þátttöku í baráttunni fyrir...

Fjáröflunarstjóri/stýra landsnefndar UN Women á Íslandi

Starfslýsing •       Hafa yfirumsjón með helstu fjáröflunarleið samtakanna, Systralaginu, og styrktaraðilum þess •       Vinna að stefnumótun Systralagsins •       Halda utan um götukynningar og úthringingar •        Greina gögn sem tengjast Systralaginu m.a. um innkomu og...

Skilaboð til hlaupara UN Women

Nú fer að líða að árlegu Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og skráningar hafnar á Hlaupastyrkur.is. Líkt og fyrri ár er fjöldi hlaupara að safna áheitum fyrir góð málefni og undanfarin ár hefur stuðningsfólk...

Jógaþon ungmennaráðs UN Women

 Eðli jógaiðkunar liggur í friðsemd og innri ró einstaklingsins. Segja mætti að boðskapur jóga sé andstæða ofbeldis. Stundum jóga og afnemum ofbeldi gegn konum. Jógaþon Ungmennaráðs UN Women og Pop-Up Yoga...

20 ára afmæli Beijing sáttmálans

Fyrir tæpum 20 árum komu saman þúsundir manna í tilefni af fjórðu kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Beijing. Kvennahreyfingar og þjóðarleiðtogar hvaðanæva úr heiminum unnu saman að einu markmiði, að kortleggja hvernig...