Ný stjórn kjörin

Ný stjórn landsnefndar UN Women á Íslandi tók til starfa í gær. Starf landsnefndar hefur vaxið ört á undanförnum árum og hafa aldrei fleiri styrkt samtökin með mánaðarlegu framlagi en...

Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2015

Hvatningarverðlaun jafnréttismála Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, landsnefnd UN Women á Íslandi, Samtök atvinnulífsins og Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð standa að Hvatningarverðlaunum jafnréttismála og verða þau afhent þann 28. maí næstkomandi á...

Fokk ofbeldi pokarnir komnir í sölu

Fokk ofbeldi armbandið vakti víða athygli og seldist upp á nokkrum vikum. Vegna mikillar eftirspurnar hefur UN Women á Íslandi látið útbúa taupoka í anda herferðarinnar. Pokinn er ætlaður fullorðnum. Orðalagið...

Takk fyrir að rugga bátnum

Hanna Eiríksdóttir, starfandi framkvæmdastýra landsnefndar UN Women á Íslandi, gerir upp 59.fund kvennanefndar SÞ og hvetur baráttufólk FreetheNipple-byltingarinnar til dáða. „Tuttugu ár eru liðin frá því að 189 aðildarríki Sameinuðu þjóðanna...

Spýtum í lófana!

Til hamingju með afmælið! Nú er tilefni til að fagna því þann 8.mars á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna fagnar UN Women 20 ára afmæli Peking-sáttmálans. Sáttmálinn var undirritaður af 189 aðildarríkjum Sameinuðu...

Karlmenn í Istanbúl mótmæla í mínípilsum

Hin tvítuga Ozgecan Aslan var myrt á hrottafenginn hátt eftir að hún streittist á móti þegar strætóbílstjóri nauðgaði henni. Aslan var síðasti farþegi með strætó 11.febrúar síðastliðinn þegar bílstjórinn tók óvænta...

Magnaður kraftur á Milljarður rís

Rúmlega 2500 konur, karlmenn og börn risu upp gegn kynbundnu ofbeldi síðastliðinn föstudag 13.febrúar og tóku þátt í femínískri flóðbylgju um land allt af tilefni alþjóðlega viðburðinum „Milljarður rís“. „Krafturinn var...

Fokk ofbeldi armbandið

Við kynnum með stolti Fokk ofbeldi armbandið sem er ætlað að vekja fólk til vitundar um útbreiddasta mannréttindabrot í heiminum í dag: kynbundið ofbeldi. UN Women vinnur ötullega að því að...

HeforShe: Hvaða áhrif getur þú haft?

Emma Watson, velgjörðaráðherra UN Women hélt aðra þrumuræðu á World Economic Forum í Davos á dögunum. Þar tók hún upp þráðinn í vitundarvakningunni HeforShe og kynnti næsta skref herferðarinnar sem nefnist...

Hvað lækaðir þú á árinu?

Árið 2014 viðburðarríkt hjá landsnefndinni. Við tókum saman vinsælustu færslurnar á Facebook til að gleðja þig í lok árs! Njóttu vel og gleðilegt nýtt ár! Post by UN Women - Íslensk...