Týndi hlekkurinn í jafnréttisbaráttunni

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er í dag, föstudaginn 8. mars og verður honum fagnað með ýmsum hætti um allan heim. Haldið er upp á þá áfanga sem náðst hafa í réttindum kvenna á síðustu árum og [...]

Jafnréttissigrar ársins 2023

Nú líður að lokum ársins 2023 og við slík tímamót er gjarnan litið yfir farinn veg. Árið hefur að mörgu leyti einkennst af blóðugum átökum, náttúruhamförum og grófum mannréttindabrotum. En þrátt [...]

Kaffi eða jafnrétti?

Heimurinn einsetti sér að ná kynjajöfnuði fyrir árið 2030 þega Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna voru samþykkt árið 2016. Í ár var staðan tekin á framgangi þessara sautján markmiða og sýndi hún að [...]

Svona var þetta bara

Þegar ég var yngri átti ég fyrirmynd. Ég vissi ekki á þeim tíma að hún væri fyrirmyndin mín enda var ég ekkert sérstaklega að pæla í því. Þetta var og er systir mín, 12 árum eldri og íþróttakona. [...]

Súdan: Konur bregðast við neyðinni

Borgarastríð hófst í Súdan þann 15. apríl og hafa átökin hrakið um 2,8 milljónir á flótta. Flest eru á vergangi innan landamæra Súdans, en um 600 þúsund hafa flúið til nágrannaríkjanna. Mörg [...]

900 FO-derhúfur seldar á fjórum dögum

UN Women á Íslandi hóf sölu á spánýjum FO-varning fimmtudaginn 1. júní. FO-varningurinn 2023 er svört derhúfa með dökkgráu FO-merki og hafa þegar selst yfir 900 húfur á fjórum dögum. FO-herferðin [...]

CSW67: Lítið land með risastóra rödd

Kristín Þóra Harðardóttir er lögfræðingur hjá Forsætisráðuneytinu og formaður Norrænu embættismannanefndarinnar um jafnrétti og hinseginmálefni. Hún er jafnframt í hópi íslensku sendinefndarinnar [...]

CSW67: Nýsköpun er forsenda framþróunar

Kvennanefndarfundur Sameinuðu þjóðanna (CSW) fer fram í 67. skiptið í höfuðstöðvum Sþ í New York dagana 6.-17. mars. Áherslur fundarins í ár eru á nýsköpun og tækni og hvernig hún getur nýst í [...]

CSW67: Hvað er Pekingsáttmálinn?

Margir hafa líklega heyrt minnst á Pekingsáttmálann þegar rætt er um stöðu kvenna og jafnrétti. Pekingsáttmálinn er í raun áætlun sem hefur það að markmiði að flýta framgangi kynjajafnréttis um [...]

CSW67: Þurfum alltaf að gera betur

Kvennanefndarfundur Sameinuðu þjóðanna (CSW) fer fram í 67. skiptið í höfuðstöðvum Sþ í New York dagana 6.-17. mars. Áherslur fundarins í ár er á nýsköpun og tækni og hvernig hún getur nýst í [...]

Konur – líf – frelsi

Ljósaganga UN Women á Íslandi fer fram í dag, föstudaginn 25. nóvember kl. 17.00 á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar upphaf 16 daga átaks gegn [...]