Takk fyrir að rugga bátnum

Hanna Eiríksdóttir, starfandi framkvæmdastýra landsnefndar UN Women á Íslandi, gerir upp 59.fund kvennanefndar SÞ og hvetur baráttufólk FreetheNipple-byltingarinnar til dáða. „Tuttugu ár eru [...]

Þvílík stemning, þvílíkur kraftur!

Það er óhætt er að segja að þriðjudagurinn, 10.mars hafi verið viðburðamikill hjá Hönnu Eiríksdóttur, sem segir hér frá upplifun sinni af degi tvö á fundi kvennanefndar SÞ í New York: „Íslenska [...]

59.fundur kvennanefndar SÞ hefst í dag

Fimmtugasti og níundi fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (Convention of the Status of Women – CSW) hefst í dag í New York og tekur Landsnefnd UN Women á Íslandi þátt í fundinum. Þema [...]

Spýtum í lófana!

Til hamingju með afmælið! Nú er tilefni til að fagna því þann 8.mars á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna fagnar UN Women 20 ára afmæli Peking-sáttmálans. Sáttmálinn var undirritaður af 189 [...]

Fokk ofbeldi armbandið

Við kynnum með stolti Fokk ofbeldi armbandið sem er ætlað að vekja fólk til vitundar um útbreiddasta mannréttindabrot í heiminum í dag: kynbundið ofbeldi. UN Women vinnur ötullega að því að [...]

Hvað lækaðir þú á árinu?

Árið 2014 viðburðarríkt hjá landsnefndinni. Við tókum saman vinsælustu færslurnar á Facebook til að gleðja þig í lok árs! Njóttu vel og gleðilegt nýtt ár! Post by UN Women – Íslensk [...]

Ljósalda gegn kynbundnu ofbeldi

Landsnefnd UN Women á Íslandi skorar á almenning að sýna samstöðu gegn kynbundnu ofbeldi og taka þátt í að skapa ógleymanlega stund með þátttöku í verkinu Skínalda eftir listakonuna Ragnheiði [...]

UN Women berst gegn ebólu

Markmið UN Women í baráttunni gegn ebólu er að styðja við verkefni sem miða að því vekja fólk til vitundar um smitleiðir og hvernig eigi að bregðast við. Í Síerra Leone hefur yfir 1. 5 milljón [...]

Kaffiunnendur veittu konum kraft!

Landsnefnd UN Women á Íslandi og Kaffitár tóku höndum saman dagana 23. september til 7. október og skoruðu á kaffiunnendur að bæta 100 krónum við kaffibollann sinn og veita þannig konum í [...]

Til hamingju Malala!

Hvaða orð lýsa réttilega hugrekki Malölu Yousafzai, 17 ára pakistanskrar stúlku sem hefur frá 12 ára aldri barist fyrir réttindum stúlkna til að sækja skóla? Sú barátta leiddi til þess þegar hún [...]

Kraftur til kvenna

UN Women á Íslandi og Kaffitár skora á kaffiunnendur að bæta aðeins 100 krónum við kaffibollann sinn dagana 23. september til 7. október og veita þannig konum í fátækustu löndum heims kraft til [...]

HeForShe

Herferð UN Women HeforShe var formlega ýtt úr vör um síðustu helgi í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin miðar að því að hvetja karlmenn til þátttöku í baráttunni fyrir auknu [...]

Skilaboð til hlaupara UN Women

Nú fer að líða að árlegu Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og skráningar hafnar á Hlaupastyrkur.is. Líkt og fyrri ár er fjöldi hlaupara að safna áheitum fyrir góð málefni og undanfarin ár hefur [...]

Jógaþon ungmennaráðs UN Women

 Eðli jógaiðkunar liggur í friðsemd og innri ró einstaklingsins. Segja mætti að boðskapur jóga sé andstæða ofbeldis. Stundum jóga og afnemum ofbeldi gegn konum. Jógaþon Ungmennaráðs UN Women og [...]

20 ára afmæli Beijing sáttmálans

Fyrir tæpum 20 árum komu saman þúsundir manna í tilefni af fjórðu kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Beijing. Kvennahreyfingar og þjóðarleiðtogar hvaðanæva úr heiminum unnu saman að einu [...]

Ársskýrsla landsnefndar UN Women 2013

Ársskýrsla landsnefndar UN Women á Íslandi er komin út á rafrænu formi. Hægt er að nálgast skýrsluna í heild sinni hér. Síðastliðið ár var viðburðarríkt hjá landsnefndinni. Samtökin stóðu fyrir [...]

Ég sé Malölu í ykkur öllum

Í kjölfar hörmulegra atburða sem vakið hafa óhug umheimsins þegar meira en 200 skólastúlkur voru numdar á brott, heimsótti Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýra UN Women, stúlknaskóla í Abaji í [...]

Hvatningarverðlaun jafnréttismála

Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytið, landsnefnd UN Women á Íslandi, Samtök atvinnulífsins og Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð standa að Hvatningaverðlaunum jafnréttismála og verða þau afhent í [...]

#BringBackOurGirls

Yfirlýsing Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastýru UN Women, og Babatunde Odotimehin, framkvæmdastjóra Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna.Í dag munu yfir 200 skólastúlkur vakna enn á ný við [...]

Ný stjórn tekur til starfa

Ný stjórn landsnefndar UN Women á Íslandi var kjörin á aðalfundi félagsins á fimmtudaginn síðastliðinn. Starfsemi landsnefndar hefur vaxið ört á undanförnum árum og hafa aldrei fleiri styrkt [...]

Aðalfundur UN Women 30. apríl

Aðalfundur félagsins verður haldinn þann 30. apríl klukkan 20.00 í miðstöð Sameinuðu þjóðanna, Laugavegi 176, fimmtu hæð. Allir eru velkomnir á fundinn en félagar UN Women sem hafa greitt [...]

Fundur kvennanefndar SÞ hafinn

Starfskonur UN Women á Íslandi halda til New York í dag á fund Kvennanefndar SÞ (CSW) sem hófst í gær. Í ár er þema fundarins áskoranir og árangur í framkvæmd Þúsaldamarkmiðanna hvað varðar konur [...]

Aukið jafnrétti – aukin hagsæld

Umræðan um jafnrétti á vinnumarkaði hérlendis og á vesturlöndum endurspeglar iðulega kynbundinn launamun, ójöfn tækifæri og aðgang að stjórnendastöðum fyrirtækja. Þetta er einungis hluti af stóru [...]

Ljósaganga með Kvennalistakonum

Þann 25. nóvember stóð UN Women á Íslandi standa fyrir Ljósagöngu á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur hér á landi í yfir [...]

Stemning á Fiðrildafögnuði

Mikil stemning var á Fiðrildafögnuði UN Women í Hörpu 14. nóvember síðastliðinn. Um eitt þúsund manns komu saman til þess að heiðra konur sem lifað hafa af sýruárásir og styrkja verkefni UN Women [...]

Herferð Sögu Sig

Ljósmyndarinn Saga Sig, sem hannaði Fiðrildabolinn ásamt Katríu Maríu Káradóttur yfirhönnuð ELLU tók einnig myndirnar fyrir sérstaka herferð í tilefni af útkomu þessa fallegu bola. Saga myndaði [...]

Fiðrildabolur UN Women

 Með vængjaslætti örsmárra fiðrilda í einum heimshluta er hægt að hafa áhrif á stór veðurkerfi hinum megin á hnettinum. Þetta hefur sannast í mörgum verkefnum UN Women og nýjasta afurðin er [...]

Fiðrildafögnuður UN Women

Mikil stemning var á Fiðrildafögnuði UN Women í Hörpu sem haldin var 14. nóvember. Um eitt þúsund manns komu saman til þess að heiðra konur sem lifað hafa af sýruárásir og styrkja verkefni UN [...]

Takk, takk, takk!

Kæru maraþon hlauparar Eins og þið kannski vitið, þá treystir UN Women á Íslandi alfarið á framlög einstaklinga, en framlögin renna til Styrktarsjóðs Sameinuðu þjóðanna til afnáms ofbeldis gegn [...]

Lífshættulegar vinnuaðstæður

Ég er búin að vera að hugsa mikið um Reshmu frá Bangladess undanfarið. Reshma lifði í 17 daga undir rústum átta hæða fataverkssmiðju í borginni Dhaka. Reshma var stödd í bænaherbergi [...]

Aðalfundur UN Women 29. apríl

Kæru velunnarar UN Women, aðalfundur félagsins verður haldinn þann 29. apríl klukkan 20.00 í miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, Laugavegi 176, 5. hæð. Allir eru velkomnir á fundinn en félagar [...]

Ljósaganga gegn kynbundnu ofbeldi

Ljósaganga UN Women á Íslandi verður haldinn á sunnudaginn næstkomandi (25. nóvember). Gangan markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi og er jafnframt síðasti Appelsínuguli dagurinn í [...]

Systir mánaðarins – október

Í dag eru tæplega 3000 manns sem styrkja starf UN Women mánaðarlega. Systralag UN Women á Íslandi er helsta fjáröflunarleið samtakanna. Styrktaraðilar Systralagsins eru á öllum aldri og úr hinum [...]

Nýir verndarar UN Women á Íslandi

UN Women á Íslandi kynnti í gær við hátíðlega athöfn við Þvottalaugarnar í Laugardalnum nýja verndara samtakanna í tilefni af appelsínugula deginum sem haldinn er í þriðja sinn í dag. Sigríður [...]

Appelsínuguli dagurinn

Þann 25. júlí síðastliðinn hófst á vegum UN Women átak gegn kynbundnu ofbeldi sem kallast Appelsínuguli dagurinn. Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna og UN Women hafa tileinkað 25. dag [...]

Dönsum hringinn í kringum heiminn

Danshátíð UN Women hefst í Baðhúsinu 11. september. Kenndir verða fjórir dansstílar, samba, bollywood, magadans og afró á fjórum vikum á þriðjudögum og fimmtudögum frá 19.45-20.45. Fjórir [...]

Systir mánaðarins – ágúst 2012

Í dag eru tæplega 3000 manns sem styrkja starf UN Women mánaðarlega. Systralag UN Women á Íslandi er helsta fjáröflunarleið samtakanna. Styrktaraðilar Systralagsins eru á öllum aldri og úr hinum [...]

Systir mánaðarins – júlí 2012

Í dag eru  rúmlega 2500 manns sem styrkja starf UN Women mánaðarlega. Systralag UN Women á Íslandi er helsta fjáröflunarleið samtakanna. Styrktaraðilar Systralagsins eru á öllum aldri og úr hinum [...]

Systir mánaðarins – júní 2012

Í dag eru tæplega 2400 manns sem styrkja starf UN Women mánaðarlega. Systralag UN Women á Íslandi er helsta fjáröflunarleið samtakanna. Styrktaraðilar Systralagsins eru á öllum aldri og úr hinum [...]

Ársskýrsla UN Women 2011

Kæru velunnarar, ársskýrsla UN Women á Íslandi er komin út. Tekin var sú ákvörðun að prenta ekki ársskýrslu samtakanna líkt og undanfarin ár, heldur fara vistvænni og ódýrari leið og gefa hana [...]

Systir mánaðarins – maí 2012

Í dag eru tæplega 2400 manns sem styrkja starf UN Women mánaðarlega. Systralag UN Women á Íslandi er helsta fjáröflunarleið samtakanna. Styrktaraðilar Systralagsins eru á öllum aldri og úr hinum [...]

Ný stjórn UN Women tekur til starfa

Aðalfundur UN Women var haldinn á Café Haiti þann 26. apríl sl. Á fundinum fóru fram kosningar í stjórn landsnefndar UN Women á Íslandi. Hlutverk stjórnarinnar felst í að fara með málefni [...]

UN Women og Shorts & Docs

Reykjavík Shorts & Docs og UN Women á Íslandi kynna með stolti heimildarmyndina Town of Runners eftir Jerry Rothwell. Myndin fjallar um þrjá efnilega langhlaupara í smábænum Bekoji í Eþíópíu [...]

Systir mánaðarins – apríl 2012

Í dag eru tæplega 2400 manns sem styrkja starf UN Women mánaðarlega. Systralag UN Women á Íslandi er helsta fjáröflunarleið samtakanna. Styrktaraðilar Systralagsins eru á öllum aldri og úr hinum [...]