Þegar þú notar heimasíðuna okkar, unwomen.is, skilur þú eftir þig fótspor eða „kökur“ (e. cookies). Kökur eru smáar textaskrár sem heimasíða flytur yfir á harða disk tölvunnar þinnar sem safnar nafnlausum upplýsingum um nethegðun gesta vefsíðun okkar. Þessar nafnlausu upplýsingar gera okkur kleift að greina hvernig notendur nota síðuna okkar. Til þess notum við greiningartól (Google Analytics, Facebook Analytics sem dæmi) til að meta notkun gesta á síðunni og til að taka saman tölulegar upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að sjá hvenær, hvaðan og hversu margir nota síðuna og hvernig þeir hyggist nota hana.

Þannig getur heimasíðan til dæmis sérsniðið vefsvæðið að þínum þörfum, birt auglýsingar og kynningarefni sem betur samræmist því sem þú hefur skoðað áður og forðast að biðja þig ítrekað um að fylla út sömu upplýsingarnar.